Komdu í körfu

Átak Körfuknattleikssambands Íslands „Komdu í körfu“ fórr af stað í gær í samstarfi við FIBA Europe Youth Development Fund.

Markmiðið verkefnissins er að hvetja iðkendur til að taka skrefið og koma á æfingu hjá sínu félagi. Gríðarleg fjölgun hefur orðið á hverju ári í nýjum iðkendum síðustu ár.

Á hlekknum fyrir neðan er hægt að skoða upplýsingar um þau 47 félög sem skráð eru og hægt er að æfa hjá víðsvegar um landið.

Kíktu á æfingu