Íslenska kvennalandsliðið mætir heimakonum í Svíþjóð kl. 16:00 í dag í Södertalje.

Hérna er 12 leikmanna hópur Íslands

Hérna verður hægt að horfa á leikinn í beinni útsendingu

Leikurinn er annar tveggja æfingaleikja sem Ísland leikur gegn Svíþjóð, en leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir komandi verkefni.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil