Undir 16 ára lið stúlknalið Íslands lagði Bretland í dag í leik upp á 5. sætið á Evrópumótinu í Podgorica, 79-72.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Danielle Rodriguez þjálfara Íslands eftir lokaleikinn í Podgorica.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil