Strákarnir í U-16 töpuðu sínum þriðja leik í röð, núna voru það eistar sem höfðu betur 85-73 gegn okkar strákum. Þetta mót er sterkt og strákarnir spiluðu fínan leik í kvöld, en þeir þurfa að bíða lengur eftir sínum fyrsta sigri hérna í Kisakallio.

Hérna er meira um leikinn

Guðlaugur Heiðar Davíðsson fyrirliði U-16 ára liðs drengja spjallaði við körfuna eftir leik, Guðlaugur skilaði 14 stigum tók 5 fráköst og gaf eina stoðsendingu