Íslenska karlalandsliðið leikur gegn Ísrael í dag kl. 16:00 að íslenskum tíma. 

Þetta er fyrri leikur liðsins á æfingamóti í Ungverjalandi en á morgun er leikið kl. 15 gegn Ungverjum.

Hægt verður að horfa á leikinn í beinu streymi hér fyrir neðan og þá verður hægt að fylgjast með lifandi tölfræði hér.

Hér fyrir neðan má sjá 12 leikmanna lið Íslands í leik dagsins

Hilmar Smári Henningsson · Haukar · 9
Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu · 25
Kristinn Pálsson · Aris Leuuwarden, Hollandi · 26
Orri Gunnarsson · Haukar · Nýliði
Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 11
Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 60
Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 28
Sigurður Pétursson · Breiðablik · Nýliði
Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · 9
Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 58
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Oviedo, Spánn · 22
Ægir Þór Steinarsson (Fyrirliði) · Stjarnan · 80

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil