Undir 18 ára drengjalið Íslands mátti þola tap í dag fyrir Ungverjalandi í umspili um 11. sæti á Evrópumótinu í Matosinhos, 81-84. Liðið lýkur því leik í 12. sætinu, með 3 sigra og 4 töp á mótinu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Birgir Leó Halldórsson að leik loknum í Matosinhos.

Viðtal / Gunnar Jónatans

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil