Fjölnir hefur skrifaði undir nýjan samning við sex af efnilegustu leikmönnum  meistaraflokks karla um þess efnis að spila með liðinu á næsta tímabili. Um er að ræða  Rafn Kristján Kristjáns­son, Fannar Elí Hafþórsson, Guðmund­ur Aron Jó­hann­es­son, Garðar Kjart­an Norðfjörð, Kjartan Karl Gunnarsson og Brynjar Kári Gunnarsson sem er einmitt þessa dagana í landsliðsverkefni.  Áður höfðu Vikt­or Máni Stef­fen­sen og Ísak Örn Bald­urs­son skrifað undir nýjan samning. 

Fjöln­ir lék um laust sæti um að komast í Subway deildina í vor en tapaði eftir fimm leikja rimmu þar sem Hamar fór með sigur og vann sér laust sæti í Subway deildinni.