Ægir Þór Steinarsson og HLA Alicante töpuðu öðrum leik sínum gegn Palencia í 8 liða úrslitum Leb Oro deildarinnar á Spáni, 60-63.

Ægir Þór og félagar eru því úr leik, en þeir töpuðu öllum þremur leikjum einvígis liðanna.

Á 26 mínútum spiluðum skilaði Ægir Þór 4 stigum, 5 fráköstum, 8 stoðsendingum og stolnum bolta, en hann tapaði einum bolta í leiknum.

Tölfræði leiks