Tindastóll leitar að þjálfurum fyrir yngri flokka

Tindastóll leitar þessa dagana af þjálfara til þess að þjálfa hjá yngri flokkum félagsins á næstu leiktíð. Samkvæmt auglýsingu vilja þeir metnaðarfulla einstaklinga og lofa í staðinn að viðkomandi fái að starfa í kraftmiklu umhverfi sem vel er stutt við.

Áhugasamir eru hvattir til að senda póst á karfa-unglingarad@tindastoll.is