Valur lagði Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld í fjórða leik úrslita Subway deildar karla, 69-82. Staðan eftir leik kvöldsins því 2-2 þar sem allir leikir hafa unnist á útivelli fyrir liðin. Oddaleikur verður því um Íslandsmeistaratitilinn komandi fimmtudag 18. maí kl. 19:15 í Origo Höllinni.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Taiwo Badmus leikmann Tindastóls eftir leik í Síkinu.

Viðtal / Eysteinn Ívar Guðbrandsson