Tindastóll tryggði sér fyrir helgina Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti.
Liðið lagði Val í oddaleik um titilinn með 82 stigum gegn 81.
Ljósmyndari Körfunnar, Arkadiusz Damian Ożóg Orzegowski, var á staðnum og náði þessum frábæru myndum af leiknum.











