Tindastóll lagði Val í kvöld í fyrsta leik úrslitaeinvígis liðanna í Subway deild karla, 82-83. Vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn, en næsti leikur liðanna er komandi þriðjudag 9. maí í Síkinu á Sauðárkróki.

Hérna eru leikdagar úrslita 2023

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kristófer Acox leikmann Vals eftir leik í Origo Höllinni.