Jordan með Þór á næsta tímabili

Þór hefur framlengt samningi sínum við Jordan Semple út komandi tímabil í Subway deild karla.

Jordan gekk til liðs við Þórsara á miðju síðasta tímabili ogt skoraði þrettán stig, tók 8 fráköst, gaf 3 stoðsendingar og 2 vörðum skotum að meðaltali í leik.