Tindastóll tekur á móti Val í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld í fjórða leik úrslita Subway deildar karla.

Fyrir leik kvöldsins hefur Tindastóll tvo sigra gegn einum Vals og geta þeir því með sigri tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn.

Leikur dagsins

Úrslit – Subway deild karla

Tindastóll Valur – kl. 19:15

(Tindastóll leiðir einvígið 2-1)