Tindastóll lagði Val í kvöld í þriðja leik úrslitaeinvígis Subway deildar karla, 79-90.

Tindastóll leiðir því einvígið 2-1 og geta með sigri komandi mánudag 15. maí tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Síkinu á Sauðárkróki.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Pétur Rúnar Birgisson leikmann Tindastóls eftir leik í Origo Höllinni.