Aukasendingin fékk þjálfarann Ólaf Þór Jónsson til þess að ræða oddaleik Tindastóls og Vals, fréttir vikunnar, KKÍ verðlaunin og þær sögur sem ganga manna á milli þessa dagana er varða leikmenn og þjálfara.

Aukasendingin er í boði Subway, Lykils og Kristalls