Kvennalið Hauka og Vals mættust í þriðja leik í 4-liða úrslitaseríu þeirra í Ólafssal í dag. Haukakonur urðu að vinna leikinn til þess að halda sér á lífi í úrslitakeppninni og tókst þeim það í leik sem þær unnu 93-77.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Bjarna Magnússon þjálfara Hauka eftir leik í Ólafssal.