Úrslitaeinvígi Keflavíkur og Vals rúllar af stað með fyrsta leik liðanna í Blue Höllinni í Keflavík.
Á leið sinni í úrslitin lögðu deildarmeistarar Keflavíkur granna sína úr Njarðvík nokkuð örugglega, 3-1, á meðan að Valur þurfti fimm leiki til þess að komast framhjá Haukum, 3-2.
Vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Leikur dagsins
Úrslitaeinvígi – Subway deild kvenna
Keflavík Valur – kl. 19:15