Valskonur eru Íslandsmeistarar í Subwaydeild kvenna eftir sigur á Keflavík í fjórða leik liðanna í Origo-höllinni í kvöld. Til hamingju Valur!

Lokatölur 72-68. Umfjöllun og viðtöl á leiðinni!

Valur: Ásta Júlía Grímsdóttir 14/11 fráköst, Kiana Johnson 13/8 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/12 fráköst/3 varin skot, Simone Gabriel Costa 10, Embla Kristínardóttir 10/7 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 5/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 5/4 fráköst, Eydís Eva Þórisdóttir 3, Guðbjörg Sverrisdóttir 0, Sara Líf Boama 0, Margret Osk Einarsdottir 0, Elísabet Thelma Róbertsdóttir 0.


Keflavík: Daniela Wallen Morillo 21/14 fráköst/3 varin skot, Birna Valgerður Benónýsdóttir 12, Karina Denislavova Konstantinova 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 8, Anna Ingunn Svansdóttir 6, Anna Lára Vignisdóttir 5, Agnes María Svansdóttir 3, Eygló Kristín Óskarsdóttir 2, Anna Þrúður Auðunsdóttir 0, Ólöf Rún Óladóttir 0, Hjördís Lilja Traustadóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0.