Tveir leikir voru á dagskrá undanúrslita fyrstu deildar kvenna í kvöld.

Stjarnan lagði KR á Meistaravöllum og í Stykkishólmi hafði Þór betur eftir framlengdan leik gegn heimakonum í Snæfelli.

Stjarnan og Þór munu því leika til úrslita, en vegna fjölgunnar í Subway deild kvenna munu bæði lið fara upp um deild.

Úrslit kvöldsins

Undanúrslit – Fyrsta deild kvenna

KR 78 – 98 Stjarnan

(Stjarnan vann 3-1)

KR: Violet Morrow 32/10 fráköst, Lea Gunnarsdóttir 14/6 fráköst, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 10/6 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 10, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir 6/4 fráköst, Anna Fríða Ingvarsdóttir 3/5 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 3, Rakel Vala Björnsdóttir 0, Steinunn Eva Sveinsdóttir 0, Fanney Ragnarsdóttir 0, Helena Haraldsdottir 0, Kolfinna Margrét Briem 0.


Stjarnan: Kolbrún María Ármannsdóttir 32/13 fráköst, Diljá Ögn Lárusdóttir 20, Riley Marie Popplewell 19/11 fráköst, Ísold Sævarsdóttir 17/6 fráköst/6 stolnir, Bára Björk Óladóttir 8, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 2, Karólína Harðardóttir 0, Kristjana Mist Logadóttir 0, Elísabet Ólafsdóttir 0, Fanney María Freysdóttir 0, Hrafndís Lilja Halldórsdóttir 0, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 0.

Snæfell 90 – 100 Þór

(Þór vann 3-1)

Snæfell: Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 40/9 fráköst/7 stolnir, Minea Ann-Kristin Takala 18, Preslava Radoslavova Koleva 13/7 fráköst, Ylenia Maria Bonett 11/11 fráköst/7 stoðsendingar, Rebekka Rán Karlsdóttir 4/9 stoðsendingar, Dagný Inga Magnúsdóttir 4, Birgitta Mjöll Magnúsdóttir 0, Adda Sigríður Ásmundsdóttir 0, Alfa Magdalena Frost 0, Rósa Kristín Indriðadóttir 0, Heiðrún Edda Pálsdóttir 0.


Þór Ak.: Madison Anne Sutton 27/15 fráköst/5 stoðsendingar, Tuba Poyraz 23/18 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 18/5 stoðsendingar, Heiða Hlín Björnsdóttir 16/6 stoðsendingar, Eva Wium Elíasdóttir 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Karen Lind Helgadóttir 3, Emma Karólína Snæbjarnardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 0, Katrín Eva Óladóttir 0, Valborg Elva Bragadóttir 0, Vaka Bergrún Jónsdóttir 0.