Undanúrslit Subway deildar kvenna rúlluðu af stað í kvöld með fyrstu leikjum beggja viðureigna.

Í Ólafssal vann Valur heimakonur í Haukum í framlengdum naglbít og í Blue Höllinni höfðu deildarmeistarar Keflavíkur betur gegn Íslandsmeisturum Njarðvíkur.

Úrslit kvöldsins

Undanúrslit – Subway deild kvenna

Haukar 71 – 73 Valur

Haukar: Keira Breeanne Robinson 29/12 fráköst/5 stoðsendingar, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 10, Eva Margrét Kristjánsdóttir 10/10 fráköst, Elísabeth Ýr Ægisdóttir 9/15 fráköst/4 varin skot, Sólrún Inga Gísladóttir 6/9 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 5, Jana Falsdóttir 2, Agnes Jónudóttir 0, Ásdís Hjálmrós Jóhannesdóttir 0, Helena Sverrisdóttir 0, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 0, Dagbjört Gyða Hálfdanardóttir 0.


Valur: Kiana Johnson 30/11 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Ásta Júlía Grímsdóttir 14/12 fráköst, Embla Kristínardóttir 9, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/11 fráköst, Simone Gabriel Costa 5/6 fráköst, Sara Líf Boama 5, Hallveig Jónsdóttir 2, Guðbjörg Sverrisdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Eydís Eva Þórisdóttir 0, Elísabet Thelma Róbertsdóttir 0, Margret Osk Einarsdottir 0.

Keflavík 74 – 64 Njarðvík

Keflavík: Karina Denislavova Konstantinova 21/8 fráköst/7 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 19/6 fráköst, Daniela Wallen Morillo 17/13 fráköst, Anna Ingunn Svansdóttir 6, Agnes María Svansdóttir 4, Ólöf Rún Óladóttir 3, Anna Lára Vignisdóttir 2, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2, Anna Þrúður Auðunsdóttir 0, Hjördís Lilja Traustadóttir 0, Eygló Kristín Óskarsdóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0.


Njarðvík: Aliyah A’taeya Collier 26/13 fráköst, Raquel De Lima Viegas Laneiro 13/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 10/11 fráköst, Lavinia Joao Gomes Da Silva 7/9 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 3, Dzana Crnac 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0, Sara Björk Logadóttir 0, Hulda María Agnarsdóttir 0, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0.