Úrslit kvöldsins í undanúrslitum Subway deildarinnar

Haukar lögðu Val í kvöld í oddaleik undanúrslita Subway deildar kvenna, 46-56.

Fyrir leik kvöldsins hefur hvort lið unnið tvo leiki, en Valur vann fyrstu tvo leikina áður en Haukar jöfnuðu einvígið með sigri í síðustu tveimur.

Í úrslitaeinvíginu mun Valur því mæta deildarmeisturum Keflavíkur, sem á dögunum tryggðu sér 3-1 sigur gegn Njarðvík í undanúrslitaeinvígi sínu.

Úrslit kvöldsins

Undanúrslit – Subway deild kvenna

Haukar 46 – 56 Valur

Haukar: Keira Breeanne Robinson 16/8 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 10/10 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 8, Elísabeth Ýr Ægisdóttir 5/9 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Lovísa Björt Henningsdóttir 2/5 fráköst, Helena Sverrisdóttir 2/6 fráköst, Dagbjört Gyða Hálfdanardóttir 0, Agnes Jónudóttir 0, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 0, Ásdís Hjálmrós Jóhannesdóttir 0, Jana Falsdóttir 0.


Valur: Kiana Johnson 18/12 fráköst/9 stoðsendingar, Ásta Júlía Grímsdóttir 13/6 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 7, Hildur Björg Kjartansdóttir 7/14 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6/4 fráköst, Simone Gabriel Costa 3/4 fráköst, Eydís Eva Þórisdóttir 2, Guðbjörg Sverrisdóttir 0, Elísabet Thelma Róbertsdóttir 0, Sara Líf Boama 0, Margret Osk Einarsdottir 0, Embla Kristínardóttir 0.