Tveir leikir fóru fram í undanúrslitum Subway deildar kvenna í kvöld.

Valur komst 2-0 yfir gegn Haukum í Origo Höllinni í fyrri leik kvöldsins, en í þeim seinni jafnaði Njarðvík metin gegn Keflavík í Ljónagryfjunni, 1-1.

Úrslit kvöldsins

Undanúrslit – Subway deild kvenna

Valur 72 – 50 Haukar

(Valur leiða einvígið 2-0)

Valur: Kiana Johnson 22/7 fráköst/9 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 18/15 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 12/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 9, Simone Gabriel Costa 6, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 5, Margret Osk Einarsdottir 0, Embla Kristínardóttir 0, Eydís Eva Þórisdóttir 0, Elísabet Thelma Róbertsdóttir 0, Sara Líf Boama 0/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 0.


Haukar: Keira Breeanne Robinson 16/12 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 14/5 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 5, Elísabeth Ýr Ægisdóttir 4/6 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 4/7 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 3/3 varin skot, Helena Sverrisdóttir 2/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2, Ásdís Hjálmrós Jóhannesdóttir 0, Jana Falsdóttir 0, Agnes Jónudóttir 0, Dagbjört Gyða Hálfdanardóttir 0.

Njarðvík 89 – 85 Keflavík

(Einvígið er jafnt 1-1)

Njarðvík: Raquel De Lima Viegas Laneiro 21/7 fráköst/11 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 20/12 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 15/6 fráköst, Lavinia Joao Gomes Da Silva 15/9 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 10, Erna Hákonardóttir 8, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 0, Rannveig Guðmundsdóttir 0, Eva María Lúðvíksdóttir 0, Dzana Crnac 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0.


Keflavík: Daniela Wallen Morillo 32/16 fráköst, Agnes María Svansdóttir 14/4 fráköst, Anna Ingunn Svansdóttir 11, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 9, Birna Valgerður Benónýsdóttir 9/4 fráköst, Karina Denislavova Konstantinova 8/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ólöf Rún Óladóttir 2, Anna Lára Vignisdóttir 0, Gígja Guðjónsdóttir 0, Hjördís Lilja Traustadóttir 0, Eygló Kristín Óskarsdóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0.