Tveir leikir fóru fram í 8 liða úrslitum Subway deildar karla í kvöld.

Þór jafnaði einvígi sitt gegn Haukum með öruggum sigur í Þorlákshöfn áður en Tindastóll kom sér í vænlega 2-0 stöðu gegn Keflavík á Sauðárkróki.

Vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sig áfram í undanúrslitin.

Úrslit kvöldsins

8 liða úrslit – Subway deild karla

Þór 96 – 75 Haukar

(Einvígið er jafnt 1-1)

Þór Þ.: Jordan Semple 20/9 fráköst/5 stoðsendingar, Vincent Malik Shahid 14/8 stoðsendingar, Styrmir Snær Þrastarson 14/5 fráköst/5 stoðsendingar, Pablo Hernandez Montenegro 12/4 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Valur Þrastarson 12, Davíð Arnar Ágústsson 11/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 6, Fotios Lampropoulos 5/7 fráköst, Tristan Rafn Ottósson 2, Magnús Breki Þórðason 0, Arnór Bjarki Eyþórsson 0, Einar Dan Róbertsson 0.


Haukar: Hilmar Smári Henningsson 31, Orri Gunnarsson 12/4 fráköst, Breki Gylfason 9/8 fráköst, Alexander Óðinn Knudsen 6, Emil Barja 5, Daníel Ágúst Halldórsson 4, Daniel Mortensen 4/12 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 4, Gerardas Slapikas 0, Kristófer Kári Arnarsson 0, Ellert Þór Hermundarson 0, Alex Rafn Guðlaugsson 0.

Tindastóll 107 – 81 Keflavík

(Tindastóll leiðir einvígið 2-0)

Tindastóll: Taiwo Hassan Badmus 25/7 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 22/5 fráköst, Antonio Keyshawn Woods 21, Pétur Rúnar Birgisson 15/5 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10, Davis Geks 7, Adomas Drungilas 5/4 fráköst, Ragnar Ágústsson 2, Helgi Rafn Viggósson 0, Axel Kárason 0, Veigar Svavarsson 0, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 0.


Keflavík: Dominykas Milka 17, David Okeke 11/7 fráköst, Igor Maric 11, Horður Axel Vilhjalmsson 11/7 stoðsendingar, Jaka Brodnik 10, Eric Ayala 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ólafur Ingi Styrmisson 6, Magnús Pétursson 3, Halldór Garðar Hermannsson 2, Valur Orri Valsson 1, Nikola Orelj 0, Yngvi Freyr Óskarsson 0.