Tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum Subway deildar karla í kvöld.

Haukar lögðu Þór í Ólafssal í Hafnarfirði í fyrri leik kvöldsins, en í þeim seinni hafði Tindastóll betur gegn heimamönnum í Keflavík í Blue Höllinni eftir framlengdan leik.

Úrslit kvöldsins

8 liða úrslit – Subway deild karla

Haukar 90 – 83 Þór

Haukar: Hilmar Smári Henningsson 32, Daniel Mortensen 15/11 fráköst/6 stoðsendingar, Darwin Davis Jr. 12/7 stoðsendingar, Orri Gunnarsson 10/5 fráköst, Daníel Ágúst Halldórsson 7, Alexander Óðinn Knudsen 6, Breki Gylfason 3/10 fráköst, Emil Barja 3, Norbertas Giga 2, Kristófer Kári Arnarsson 0, Gerardas Slapikas 0, Frosti Valgarðsson 0.


Þór Þ.: Jordan Semple 23/11 fráköst/3 varin skot, Vincent Malik Shahid 18/5 fráköst, Styrmir Snær Þrastarson 17/5 fráköst/7 stoðsendingar, Pablo Hernandez Montenegro 12/4 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 6, Tómas Valur Þrastarson 3, Fotios Lampropoulos 2, Emil Karel Einarsson 2, Magnús Breki Þórðason 0, Arnór Bjarki Eyþórsson 0, Sigurður Björn Torfason 0, Tristan Rafn Ottósson 0.

Keflavík 107 – 114 Tindastóll

Keflavík: Dominykas Milka 26/12 fráköst/5 stoðsendingar, Halldór Garðar Hermannsson 20/8 stoðsendingar, Eric Ayala 20/8 fráköst, Igor Maric 16/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ólafur Ingi Styrmisson 11/7 fráköst, David Okeke 9, Jaka Brodnik 2, Valur Orri Valsson 2/7 stoðsendingar, Magnús Pétursson 1, Nikola Orelj 0, Grétar Snær Haraldsson 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0.


Tindastóll: Sigtryggur Arnar Björnsson 26/7 stoðsendingar, Adomas Drungilas 22/10 fráköst, Antonio Keyshawn Woods 21/9 stoðsendingar, Taiwo Hassan Badmus 19/8 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 8/6 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Ágústsson 7, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 6, Davis Geks 5, Axel Kárason 0, Helgi Rafn Viggósson 0, Veigar Svavarsson 0, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 0.