Undanúrslit Subway deildar kvenna rúlla af stað í kvöld með fyrstu leikjum beggja viðureigna.

Haukar taka á móti Val í Ólafssal í fyrri leik kvöldsins áður en ný krýndir deildarmeistarar Keflavíkur fá Íslandsmeistara Njarðvíkur í heimsókn í Blue Höllina.

Leikir dagsins

Undanúrslit – Subway deild kvenna

Haukar Valur – kl. 18:15

Keflavík Njarðvík – kl. 20:15