Tveir leikir fara fram í 8 liða úrslitum Subway deildar karla í kvöld.
Í fyrri leik kvöldsins tekur Keflavík á móti Tindastóli, en í þeim seinni eigast við Haukar og Þór.
Fyrir leiki kvöldsins er allt jafnt hjá Haukum og Þór, 1-1, Tindastóll leiðir einvígi sitt gegn Keflavík 2-0, en vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sig í undanúrslitin.

Leikir dagsins
8 liða úrslit – Subway deild kvenna
Keflavík Tindastóll – kl. 18:15
(Tindastóll leiðir einvígið 2-0)
Haukar Þór – kl. 20:15
(Einvígið er jafnt 1-1)