Valur lagði Hauka í Ólafssal í kvöld í oddaleik undanúrslita Subway deildar kvenna, 46-56. Valur vann einvígi liðanna því 3-2 og mun mæta deildarmeisturum Keflavíkur í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ólaf Jónas Sigurðsson þjálfara Vals eftir leik í Ólafssal.