Þristurinn fer yfir fyrstu leiki úrslitakeppninarinnar. Ræðir vægi þess að fá Hörð aftur fyrir Keflavík og hvers vegna þeir söknuðu hans, veikleikamerki Vals að tapa á móti 8. sætis Stjörnunni, hversu tilbúnir Haukar mættu á mótu Þór, og margt, margt fleira!


Umsjón: Hinrik & Rökkvi

Þristurinn er í boði Subway, Lykils og Kristalls