Stjörnukonur komust yfir í úrslitaseríu 1. deildar kvenna eftir sigur í framlengingu gegn Þór Akureyri í Umhyggjuhöllinni, 74-68.

Vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér titilinn, en vegna fjölgunnar í Subway deild kvenna munu bæði liðin fara upp um deild fyrir næsta tímabil.

Úrslit

Stjarnan 74-68 Þór Akureyri