Nico Richotti var stigahæstur Njarðvíkinga í sigrinum gegn Grindavík í kvöld. Richotti var ekki viss hvort Nacho Martin yrði komin aftur í Njarðvíkurbúning á föstudag en vonaðist til þess. Karfan.is ræddi við Nico eftir leik í Ljónagryfjunni í kvöld.