Valur lagði Hauka í kvöld í öðrum leik þeirra í undanúrslitaeinvígi Subway deildar kvenna, 72-50. Valur vann fyrsta leikinn sömuleiðis og eru því í góðri stöðu, en vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sig í úrslitin.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ólaf Jónas Sigurðsson, þjálfara Vals, eftir leik í Origo-höllinni.