Fjölnisrog Kristjana Eir Jónsdóttir hafa komist að sameiginlegri ákvörðun um að hún láti af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna. Samkvæmt tilkynningu þakkar stjórnin Kristjönu gott samstarf og óskar henni alls hins besta í framtíðinni. 

Kristjana tók við liði Fjölnis fyrir síðasta tímabil, en þangað kom hún frá ÍR, þar sem hún hafði unnið fyrstu deildina með á síðasta tímabili.