Subway deildar lið Hattar framlengdi samninga sína á dögunum við þrjá af leikmönnum sínum.

Matej Karlovic framlengdi samningi sínum við þá til næstu tveggja ára, en hann kom til liðsins fyrir fjórum tímabilum síðan. Þá framlæengdi félagið einnig samninga sína við þá Óliver Árni Ólafsson til næstu þriggja ára og Gísli Hallsson verður einnig áfram með þeim á næsta tímabili.