Hilmar Pétursson og Munster lögðu Bochum í kvöld í Pro A deildinni í Þýskalandi, 80-77.

Á rúmum 18 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Hilmar 12 stigum og stoðsendingu.

Sigurinn var nokkuð mikilvægur fyrir Munster sem eftir hann eru í 14. sæti deildarinnar tveimur sigrum fyrir ofan Leverkusen sem eru í fallsæti.

Tölfræði leiks