Einn leikur fór fram í undanúrslitum fyrstu deildar karla í dag.

Hamar lagði Fjölni með þremur stigum í Dalhúsum, 79-82.

Eftir að Fjölnir sigraði fyrsta leik einvígis liðanna í Hveragerði vann Hamar næstu þrjá leikina til þess að tryggja sig í úrslitaeinvígið. Þar bíða þeirra Skallagrímur, sem hafði sópað í sinni undanúrslitaviðureign gegn Sindra, 3-0.

Úrslit kvöldsins

Undanúrslit – Fyrsta deild karla

Fjölnir 79 – 82 Hamar

(Hamar vann einvígið 3-1)

Fjölnir: Simon Fransis 26/11 fráköst, Hilmir Arnarson 17/7 stolnir, Lewis Junior Diankulu 10/9 fráköst, Brynjar Kári Gunnarsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Fannar Elí Hafþórsson 9, Ísak Örn Baldursson 3, Karl Ísak Birgisson 3, Rafn Kristján Kristjánsson 2/5 fráköst, Garðar Kjartan Norðfjörð 0, Jónatan Sigtryggsson 0, Kjartan Karl Gunnarsson 0.


Hamar: Jose Medina Aldana 32/4 fráköst/10 stoðsendingar, Brendan Paul Howard 14/5 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 11/6 fráköst, Björn Ásgeir Ásgeirsson 9, Elías Bjarki Pálsson 7, Daði Berg Grétarsson 7/6 fráköst, Alfonso Birgir Söruson Gomez 2/7 fráköst, Halldór Benjamín Halldórsson 0, Baldur Freyr Valgeirsson 0, Egill Þór Friðriksson 0, Daníel Sigmar Kristjánsson 0, Haukur Davíðsson 0.