Skallagrímur jafnaði metin gegn Hamar í úrslitaeinvígi fyrstu deildar karla með fimm stiga sigri í Borgarnesi, 86-81. Fyrsta leikinn hafði Hamar unnið í Hveragerði, en vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér sæti í Subway deildinni.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Halldór Karl Þórsson þjálfara Hamars eftir leik í Borgarnesi.

Viðtal / Oddur Ben