Í kvöld fór fram fjórði leikur Vals og Keflavíkur um íslandsmeistaratitilinn. Valur leiddi einvígið 2-1 og náðu svo að klára þennan leik og tryggja sér titilinn, 72-68.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Emblu Kristínardóttur leikmann Vals eftir leik í Origo Höllinni. Embla skoraði fimm síðustu stig Vals í lokaleik úrslitanna, sem að lokum skáru úr um sigur hennar kvenna.