Elvar Már Friðriksson og Rytas lögðu Juventus í spennuleik í LKL deildinni í Litháen í dag, 103-101.

Á tæpum 16 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Elvar Már 5 stigum, 4 fráköstum og 3 stoðsendingum.

Sem áður eru Rytas einum sigurleik fyrir neðan Zalgiris sem eru í efsta sæti deildarinnar.

Tölfræði leiks