Undanúrslit Subway deildar karla rúlla af stað í kvöld er Njarðvík tekur á móti Tindastóli í Ljónagryfjunni.

Á leið sinni í undanúrslitin vann Njarðvík granna sína úr Grindavík 3-0 og Tindastóll sló út Keflavík 3-1.

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitin.

Leikur dagsins

Undanúrslit – Subway deild karla

Njarðvík Tindastóll – kl. 19:15