Þór tekur á móti Val í Þorlákshöfn í kvöld í öðrum leik undanúrslitaeinvígis liðanna.

Fyrsta leik einvígissins vann Þór í Origo Höllinni, 75-83, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í úrslitin.

Leikur kvöldsins

Undanúrslit – Subway deild karla

Þór Valur – kl. 19:15

(Þór leiðir einvígið 1-0)