Keflavík er komið í úrslit Subwaydeildar kvenna eftir öruggan 3-1 sigur á Njarðvík í undanúrslitum keppninnar. Fjórða viðureign liðanna fór fram í Ljónagryfjunni í kvöld þar sem Keflvíkingar sýndu yfirburði sína, lokatölur 44-79.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Daniela Wallen leikmann Keflavíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.

Viðtal / SBS