Fjölnir lagði Hamar í Hveragerði í kvöld í fyrsta leik undanúrslitaeinvís liðanna í fyrstu deild karla, 88-91. Fjölnir leiðir einvígið því 1-0, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitaeinvígið.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Halldór Karl Þórsson þjálfara Hamars eftir leik í Hveragerði.

Viðtal / Oddur Ben