Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

KR lagði Þór í Höllinni á Akureyri, Stjarnan hafði betur gegn Tindastóli í Síkinu, Þór/Hamar bar sigurorð af Aþenu í Hveragerði og í Kennó vann Ármann b lið Breiðabliks.

This image has an empty alt attribute; its file name is 5-1.png

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna

Þór 64 – 67 KR

Þór Ak.: Madison Anne Sutton 16/11 fráköst, Eva Wium Elíasdóttir 13/6 fráköst, Tuba Poyraz 11/9 fráköst, Heiða Hlín Björnsdóttir 8/5 fráköst, Karen Lind Helgadóttir 7, Emma Karólína Snæbjarnardóttir 7/6 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 2, Vaka Bergrún Jónsdóttir 0, Valborg Elva Bragadóttir 0, Katrín Eva Óladóttir 0.


KR: Violet Morrow 20/16 fráköst, Fanney Ragnarsdóttir 12/6 stoðsendingar, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 10, Anna María Magnúsdóttir 7/5 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 7, Lea Gunnarsdóttir 6, Anna Fríða Ingvarsdóttir 5, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir 0/5 fráköst, Rakel Vala Björnsdóttir 0.

Tindastóll 77 – 87 Stjarnan

Tindastóll: Jayla Nacole Johnson 32/12 fráköst, Emese Vida 14/16 fráköst, Eva Rún Dagsdóttir 11/12 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney María Stefánsdóttir 5/4 fráköst, Inga Sólveig Sigurðardóttir 4/7 fráköst, Klara Sólveig Björgvinsdóttir 4, Ingigerður Sól Hjartardóttir 4, Nína Karen Víðisdóttir 3, Kristín Halla Eiríksdóttir 0, Emma Katrín Helgadóttir 0.


Stjarnan: Kolbrún María Ármannsdóttir 18/8 fráköst, Riley Marie Popplewell 14/13 fráköst, Ísold Sævarsdóttir 14/4 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Diljá Ögn Lárusdóttir 13/6 fráköst, Hrafndís Lilja Halldórsdóttir 11, Bára Björk Óladóttir 6, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 6, Karólína Harðardóttir 3, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 2/10 fráköst, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Margrét Þóra Björgvinsdóttir 0, Ingibjörg María Atladóttir 0.

Hamar/Þór 85 – 61 Aþena

Hamar/Þór: Jenna Christina Mastellone 19/5 fráköst, Hildur Björk Gunnsteinsdóttir 18/7 fráköst, Yvette Danielle Adriaans 14/5 fráköst/4 varin skot, Emma Hrönn Hákonardóttir 13/6 fráköst, Jóhanna Ýr Ágústsdóttir 10, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 7, Elín Þórdís Pálsdóttir 2, Stefania Osk Olafsdottir 2, Anna Katrín Víðisdóttir 0, Þóra Auðunsdóttir 0, Helga María Janusdóttir 0, Gígja Rut Gautadóttir 0/5 fráköst.


Aþena/Leiknir/UMFK: Ása Lind Wolfram 20/7 fráköst, Nerea Brajac 17/7 fráköst, Elektra Mjöll Kubrzeniecka 8, Madison Marie Pierce 5/9 fráköst, Darina Andriivna Khomenska 5/6 fráköst, Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 3/4 fráköst, Gréta Björg Melsted 3, Kolbrún Ástríður Ingþórsdóttir 0, Mária Líney Dalmay 0, Díana Björg Guðmundsdóttir 0.

Ármann 83 – 46 Breiðablik

Ármann: Jónína Þórdís Karlsdóttir 25/11 fráköst/8 stoðsendingar, Ingunn Erla Bjarnadóttir 16/5 fráköst, Telma Lind Bjarkadóttir 15/5 fráköst, Elfa Falsdottir 10/4 fráköst, Camilla Silfá Jensdóttir 6, Anna Lóa Óskarsdóttir 6/6 fráköst, Elísabet M. Mayböck Helgadóttir 3, Vilborg Óttarsdóttir 2, Auður Hreinsdóttir 0/9 fráköst, Tanya Carter Kristmundsdóttir 0, Lilja Þórólfsdóttir 0, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0.


Breiðablik b: Inga Sigríður Jóhannsdóttir 17/6 fráköst, Hera Magnea Kristjánsdóttir 9/13 fráköst/4 varin skot, Embla Hrönn Halldórsdóttir 8, Þórdís Rún Hjörleifsdóttir 4, María Vigdís Sánchez-Brunete 4, Selma Pedersen Kjartansdóttir 2, Ivy Alda Guðbjargardóttir 2/5 fráköst, Elin Lara Reynisdottir 0, Sandra Ilievska 0/4 fráköst.