Úrslitakeppni fyrstu deildar kvenna hélt áfram í kvöld með tveimur leikjum.
Stjarnan gat tryggt sig í úrslit og þar með sæti í Subway deildinni með sigri í kvöld en KR konur voru mun ákveðnari frá upphafi til enda. Niðurstaðan sigur KR og héldu þær sér þannig á lífi í einvíginu.
Staðan var jöfn í einvígi Þórs Ak og Snæfells er liðin mættust á Akureyri en heimakonur unnu nokkuð öruggan sigur að lokum.

Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast áfram í úrslitaeinvígið.
Úrslit dagsins
Fyrsta deild kvenna – Úrslitakeppni
(Stjarnan leiðir einvígi 2-1)
(Þór Ak leiðir einvígið 2-1)