Einn leikur var á dagskrá fyrstu deildar kvenna í dag.

Stjarnan lagði Aþenu nokkuð örugglega í Umhyggjuhöllinni,

Eftir leikinn er Stjarnan í efsta sæti deildarinnar með 38 stig á meðan að Aþena situr í 7. sætinu með 14 stig.

Staðan í deildinni

Úrslit dagsins

Fyrsta deild kvenna

Stjarnan 94 – 72 Aþena

Stjarnan: Diljá Ögn Lárusdóttir 35/5 fráköst, Ísold Sævarsdóttir 27, Kolbrún María Ármannsdóttir 7/5 fráköst, Riley Marie Popplewell 6/8 fráköst/4 varin skot, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 5, Fanney María Freysdóttir 5, Hrafndís Lilja Halldórsdóttir 4, Bára Björk Óladóttir 3, Elísabet Ólafsdóttir 2/4 fráköst, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 0/8 fráköst, Kristjana Mist Logadóttir 0.


Aþena/Leiknir/UMFK: Ása Lind Wolfram 20/8 fráköst, Elektra Mjöll Kubrzeniecka 20, Nerea Brajac 15/11 fráköst, Madison Marie Pierce 10/11 fráköst, Kolbrún Ástríður Ingþórsdóttir 3, Mária Líney Dalmay 2/7 fráköst, Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 2/5 fráköst, Gréta Björg Melsted 0.