Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Snæfell lagði Hamar/Þór í Stykkishólmi, Tindastóll vann Aþenu í Síkinu, Stjarnan bar sigurorð af Breiðablik í Smáranum og þá laut Ármann í lægra haldi gegn KR á Meistaravöllum.

Staðan í deildinni

Úrslit dagsins

Fyrsta deild kvenna

Snæfell 82 – 76 Hamar/Þór

Tindastóll 75 – 62 Aþena

Breiðablik 45 – 96 Stjarnan

KR 86 – 79 Ármann