Undanúrslit fyrstu deildar karla rúlla af stað með fyrsta leik í báðum viðureignum.

Hamar, sem endaði í öðru sæti deildarinnar, mætir liðinu úr fimmta sæti Fjölni í Hveragerði og á Höfn í Hornafirði mætir Sindri, sem endaði í þriðja sætinu liði Skallagríms sem enduðu í fjórða sætinu.

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitaeinvígið.

Leikir dagsins

Undanúrslit – Fyrsta deild karla

Hamar Fjölnir – kl. 19:15

(Fyrsti leikur)

Sindri Skallagrímur – kl. 19:15

(Fyrsti leikur)