KR lagði Stjörnuna í Umhyggjuhöllinni í kvöld í þriðja leik undanúrslitaeinvígis liðanna í fyrstu deild kvenna, 63-83. Stjarnan hefur því sigrað tvo leiki í einvíginu á móti einum hjá KR, en vinna þarf þrjá til þess að komast í úrslitaeinvígið.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Auði Írisi Ólafsdóttur þjálfara Stjörnunnar eftir leik í Garðabæ.