ÍR lagði Breiðablik í Smáranum í kvöld í 27. umferð Subway deildar kvenna, 77-79. Eftir leikinn sem áður eru ÍR fallnar úr deildinni, í 8. sætinu, nú með 4 stig á meðan að Breiðablik er í sætinu fyrir ofan með 8 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Sigurbjörgu Rós Sigurðardóttur þjálfara ÍR eftir leik í Smáranum.